1. Home
  2. BRÍET
  3. Dýrð í dauðaþögn

Dýrð í dauðaþögn

BRÍET, Hjálmar, Moses Hightower

Tak mína hönd, lítum um öxl leysum bönd. Frá myrkri martröð sem draugar vagg´ og velta, lengra, lægra, oft vilja daginn svelta. Stór, agnarögn, oft er dýrð í dauðaþögn. Í miðjum draumi sem heitum höndum vefur, lengra, hærra á loft nýjan dag upphefur. Finnum hvernig hugur fer, frammúr sjálfum sér. Og allt sem verður, sem var og sem er, núna. Knúið á dyr, og uppá gátt sem aldrei fyrr. Úr veruleika sem vissa ver og klæðir, svengra, nær jafnoft dýrðardaginn fæðir.

Share it


※ Songwriter

Asgeir Trausti Einarsson, Gudmundur Kristinn Jonsson, Julius Adalsteinn Robertsson

https://onlyrics.co/en/briet/dyr-i-dau-a-ogn?lang=is

Submitted on October 18, 2022 by Anonymous

Comments

You need to be logged in to write a comment. Please login or register to continue.
BRÍET
The best of
BRÍET

Release Name or Album Name

Stór Agnarögn

Release Date

August 16, 2022

Language

language Icelandic

Spotify

Listen song in spotify service

Words

Most Popular Words in Songs