1. Home
  2. BRÍET
  3. Esjan

Esjan

BRÍET

Tveir þreyttir fætur toga hvern annan í takt, eftir einbreiðum vegi sem liggur í öfuga átt. Gróðurinn grætur og þögin hún segir svo margt. Allt er síendurtekið samt er svo mikið ósagt. Ég sver að grasið var grænna og fjarlægði hér ein og allt er svo litlaust og grátt. Ég get leitað, og leitað fram að heimsenda og út og gefið allt sem ég á. Því að Esjan er falleg, en ekki fallegri en þú. Hvernig augun þín glitra eins og hafið svo djúpt. Og það stingur í hjarta að vita að ég sé of sein. En ég vil að þú vitir að ef að þú kallar þá veistu að ég kem aftur heim. Reyna að telja mér trú um að margt sé mér kært utan þín, en það gengur svo hægt því þú kemur strax aftur til mín. Ég sver að grasið var grænna og fjarlægðin hér ein, og allt er svo litlaust og grátt. Ég get leitað og leitað fram að heimsenda og út, og gefið allt sem ég á. Því að Esjan er falleg en ekki fallegri en þú. Hvernig augun þín glitra eins og hafið svo djúpt. Og það stingur í hjarta að vita að ég sé of sein. En ég vil að þú vitir að ef að þu kallar þá veistu að ég kem aftur, Kem um leið, kem um leið, kem um leið aftur heim, Kem um leið, kem um leið, kem um leið, Kem um leið, kem um leið, kem um leið aftur heim, Kem um leið, kem um leið, Kem um leið, kem um leið, Kem um leið, kem um leið, kem um leið aftur heim, Kem um leið, kem um leið, kem um leið , Kem um leið, kem um leið, kem um leið aftur heim, Kem um leið, kem um leið, Kem um leið, kem um leið,

Share it


https://onlyrics.co/en/briet/esjan?lang=is

Submitted on November 22, 2022 by Anonymous

Comments

You need to be logged in to write a comment. Please login or register to continue.
BRÍET
The best of
BRÍET

Release Name or Album Name

Esjan

Record Label

Rok-Records

Release Date

February 7, 2020

Language

language Icelandic

Spotify

Listen song in spotify service

Words

Most Popular Words in Songs

leitað leið aftur heim allt

Analysis

Analytics audio from this song