1. Inicio
  2. BRÍET
  3. Nýfallið regn

Nýfallið regn

BRÍET, Hjálmar, Moses Hightower

Glymur í bárujárni barist er um nótt blikar á tár og kannski vantar suma þrótt. Húsið það lekur myndast alltaf mygla þar minningadrekar leynast næstum allsstaðar. *Í stríðum straumum fer nálægt mér nýfallinn regndropaher. Svartur á leikinn svona verður þetta hér svífur nú bleikur máni yfir þér og mér. Enda þótt næði flesta daga kalt um kinn komum og ræðum þetta saman vinur minn. *Í stríðum straumum fer nálægt mér nýfallinn regndropaher.

Compartir


※ Letrista

Asgeir Trausti Einarsson, Einar Georg Einarsson, J�l�us R�bert J�l�usson, Gudmundur Kristinn Jonsson, Julius Adalsteinn Robertsson

https://onlyrics.co/es/briet/nyfalli-regn?lang=is

Enviado el 18 de octubre de 2022 Por Anonymous

Comentarios

You need to be logged in to write a comment. Please login or register to continue.
BRÍET
Lo mejor de
BRÍET

Nombre Lanzamiento o Álbum

Stór Agnarögn

Fecha de Lanzamiento

16 de agosto de 2022

Idioma

language Icelandic

Spotify

Escuchar en spotify

Palabras

Palabras más usadas en esta canción